Yngsta stigið nýtti tækifærið í vetrarblýðunni og fór út út að mála fugla í snjóinn, það fæddust fjölbreyttir fuglar í snjónum í brekkunni á
bak við skóla.
Skólahald fellur niður í dag miðvikudag, vegna veðurs og ófærðar
Vegna viðvarana og veðurútlits fellur allt skólahald niður í dag.
Feðgarnir Óttar Bragi og Matthías Emil frá Miklaholti komu heldur betur færandi hendi í dag. Þeir færðu skólanum rennibekk að gjöf og settu hann upp. Hann mun svo sannarlega nýtast skólanum. Starfsfólk og nemendur skólans þakkar þeim kærlega fyrir veglega gjöf.
With Google+ plugin by Geoff Janes