Grunnskólamót HSK 2015
Grunnskólamót HSK 2015 fór fram miðvikudaginn 4. febrúar í íþróttahúsinu á Hvolsvelli. Keppni hófst kl. 11:00 og til leiks mættu 72 þátttakendur frá fjórum grunnskólum á sambandsvæði HSK. Keppendur úr Bláskógaskóla stóðu sig mjög vel og eignuðumst við 6 grunnskólameistara. Hér fyrir neðan er árangur keppenda Bláskógaskóla.
5. bekkur, stelpur
3. Thelma Rún Jóhannsdóttir
5. bekkur, strákar
6. Brynjar Logi Sölvason
6. bekkur, strákar
1. Ólafur Magni Jónsson
2. Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson
7-8. Jóhann Sigurður Andersen
7. bekkur, strákar
1. Karl Jóhann Einarsson
8. bekkur, stelpur
1. Rósa Kristín Jóhannesdóttir
8. bekkur, strákar
2. Sölvi Freyr Jónasson
9. bekkur, stelpur
1.-3. Laufey Ósk Jónsdóttir
1.-3. Sigríður Magnea Kjartansdóttir
4. Rakel Sara Hjaltadóttir
5-6. Þórhildur Lilja Þórarinsdóttir
9. bekkur, strákar
1. Gústaf Sæland
Stigakeppni skóla
Stigakeppni skóla er í fjórum flokkum og er veittur bikar fyrir sigur í hverjum flokki.
5. – 7. bekkur stráka stig
1. Hvolsskóli 20
2. Bláskógaskóli 18,5
3. Laugalandsskóli 8
4. Flóaskóli 1,5
5. – 7. bekkur stelpna stig
1. Hvolsskóli 23
2. Laugalandsskóli 9,5
3. Bláskógaskóli 4
8. -10. bekkur drengja stig
1. Hvolsskóli 19
2. Laugalandsskóli 15
3. Bláskógaskóli 11
8. – 10. bekkur stúlkna stig
1. Laugalandsskóli 19,5
2. Bláskógaskóli 19
3. Hvolsskóli 12,5