Kveðjuhóf

Nemendur í 9. bekk í Reykholti héldu “Pálínuboð” í dag og kvöddu Alexander sem byrjar í Sunnulækjarskóla eftir helgina. Við þökkum honum fyrir samfylgdina og vonum að honum vegni vel í nýja skólanum.

 

Kveðja, nemendur í 9. bekk

9.b.Reykh

Close Menu