Vinnustöðvun ?

Kennarar í grunnskólum landsins hafa boðað til vinnustöðvunar 15., 21., og 27. maí hafi þeir ekki náð að semja við viðsemjendur sína.

Forráðamenn eru því hvattir til að fyljast vel með fréttum af þessum málefnum. Hafi ekki samist verður ekki kennsla á morgun 21. maí.

 

Kveðjur, stjórnendur

Close Menu