Bláskógaskóli Reykholti

Fréttaveita

Hættum fyrr vegna jarðarfarar

Mánudaginn 4. nóvember verður skólastarfi í Reykholti hætt á hádegi og nemendur fara heim með skólabílunum kl. 12:05, eftir hádegismatinn, vegna jarðarfarar. Þeim nemendum 1.-4. bekkja, sem sækja lengri frístund…

Skólafærninámskeið

Í dag, mánudaginn 16. september, er skólafærninámskeið á vegum skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Námskeiðið er fyrir foreldra barna í 1.-4. bekk og hefst kl.16. Fjallað verður um ábyrgðarhlutverk foreldra gagnvart…

Frístund – skóladagvistun

Frá og með mánudeginum 16. september verður boðið upp á Frístund eftir að skóla lýkur og til kl. 16 alla virka daga. Allar upplýsingar eru inn á heimasíðu skólans. Starfsstöð…

Skólaslit

Þessi glæsilegi hópur útskrifaðist úr 10. bekk föstudaginn 31. maí en þá var skólanum slitið. Næsta skólaár hefst 22. ágúst með skólasetningu kl.14:00. Hafið það gott í sumar.

námsVefir

Menntamálastofnun
Skólavefurinn
ut torg
Námsvefur um upplýsingatækni fyrir kennara í leikskóla og á yngsta stigi grunnskóla
Listavefur
Hér eru skrefin 7 sem þarf að stíga til að verða skóli á grænni grein:
1. skref: Stofna umhverfisnefnd
2. skref: Meta stöðu umhverfismála innan skólans
3. skref: Gera áætlun um aðgerðir og markmið til umhverfisbóta í skólanum
4. skref: Sinna stöðugu eftirliti og endurmati á þeim markmiðum sem sett voru
5. skref: Upplýsa nemendur og starfsmenn um sjálfbærni og umhverfismál og tengja vinnuna grunnþáttum aðalnámskrár
6. skref: Kynna stefnu sína út á við og vinna að sameiginlegum verkefnum með foreldrum og nærsamfélagi
7. skref: Setja skólanum umhverfissáttmála
Við erum skóli á grænni grein

Hafðu samband

Reykholt
Bláskógabyggð 801 Selfoss

480 3020

reykholt@blaskogaskoli.is

Close Menu