Bláskógaskóli Reykholti

Fréttaveita

Varðandi breyttar reglur um skólastarf

Góðu foreldrar nemenda í Bláskógaskóla Reykholti! Eftir upplýsingafund yfirvalda í dag er fólk litlu upplýstara en það var fyrir fundinn um það hvernig kennslu grunnskólabarna verður háttað næstu daga. Það…

Fréttir úr skólastarfinu í list- og verkgreinum

Eldstæði Grasagrafík Grasagrafík Leirskálar, skeiðar og lugtir Leirskálar og skeiðar Snúðabakstur Nýja skólaárið fer vel af stað. Fyrstu tímana á unglingastigi notuðum við í samþjöppun. Nemendur lærðu þá að höggva…

Karl Hallgrímsson ráðinn aðstoðarskólastjóri

Karl Hallgrímsson hefur verið ráðinn í stöðu aðstoðarskólastjóra við Bláskógaskóla Reykholti. Karl tekur við starfinu af Láru Bergljótu Jónsdóttur, sem var ráðin skólastjóri á dögunum. Karl hefur starfað sem grunn- og…

Aðstoðarskólastjóri

Aðstoðarskólastjóri Bláskógaskóli, Reykholti Staða aðstoðarskólastjóra Bláskógaskóla Reykholti er laus til umsóknar. Skólinn er fyrir nemendur í 1. til 10. bekk. Í skólanum eru 83 nemendur og þar starfa 20 starfsmenn.…

Grænfánanum flaggað í annað sinn…

Í vor var Grænfánanum flaggað í annað sinn hér í Bláskógaskóla Reykholti. Þá fengum við afhenda viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja okkar…

Vefir skólans

Europe: The puzzle of diversity

námsVefir

Menntamálastofnun
Skólavefurinn
ut torg
Námsvefur um upplýsingatækni fyrir kennara í leikskóla og á yngsta stigi grunnskóla
Listavefur
Samgöngustofa - rafknúin hlaupahjól
Hér eru skrefin 7 sem þarf að stíga til að verða skóli á grænni grein:
1. skref: Stofna umhverfisnefnd
2. skref: Meta stöðu umhverfismála innan skólans
3. skref: Gera áætlun um aðgerðir og markmið til umhverfisbóta í skólanum
4. skref: Sinna stöðugu eftirliti og endurmati á þeim markmiðum sem sett voru
5. skref: Upplýsa nemendur og starfsmenn um sjálfbærni og umhverfismál og tengja vinnuna grunnþáttum aðalnámskrár
6. skref: Kynna stefnu sína út á við og vinna að sameiginlegum verkefnum með foreldrum og nærsamfélagi
7. skref: Setja skólanum umhverfissáttmála
Við erum skóli á grænni grein

Hafðu samband

Reykholt
Bláskógabyggð 801 Selfoss

480 3020

reykholt@blaskogaskoli.is

Close Menu