Bláskógaskóli Reykholti

Fréttaveita

Skóli hættir kl. 11:30 í dag

Í ljósi appelsínugulrar viðvörunar, yfirvofandi hvassviðris, hálku og mikils skafrenningsfóðurs keyrum við nemendur heim kl. 11:30 í dag mánudag 13. janúar. Frístund fellur niður. Á morgun þriðjudag er starfsdagur kennara…

Hættum fyrr í dag vegna veðurspár

Ágætu foreldrar/forráðamenn!Nú höfum við ákveðið að senda nemendur heim kl. 12:00 í dag vegna slæmrar veðurspár og akstursskilyrða. Við kappkostum að tryggja öryggi þeirra og tökum enga áhættu með skólabílana…

Styttist í jólafrí…

Litlu jólin Fimmtudaginn 19. desember ætlum við að halda litlu jólin. Þá mæta allir spariklæddir í skólann og borða hátíðarmat í hádeginu. Eftir hádegi dönsum við í kringum jólatréð í…

Skóla aflýst vegna veðurs

Í ljósi þess að veðurspár hafa gengið eftir og allt er orðið kolófært í uppsveitum Árnessýsluhöfum við ákveðið að taka af allan vafa og aflýsa skólahaldi í Bláskógaskóla Reykholti á…

námsVefir

Menntamálastofnun
Skólavefurinn
ut torg
Námsvefur um upplýsingatækni fyrir kennara í leikskóla og á yngsta stigi grunnskóla
Listavefur
Hér eru skrefin 7 sem þarf að stíga til að verða skóli á grænni grein:
1. skref: Stofna umhverfisnefnd
2. skref: Meta stöðu umhverfismála innan skólans
3. skref: Gera áætlun um aðgerðir og markmið til umhverfisbóta í skólanum
4. skref: Sinna stöðugu eftirliti og endurmati á þeim markmiðum sem sett voru
5. skref: Upplýsa nemendur og starfsmenn um sjálfbærni og umhverfismál og tengja vinnuna grunnþáttum aðalnámskrár
6. skref: Kynna stefnu sína út á við og vinna að sameiginlegum verkefnum með foreldrum og nærsamfélagi
7. skref: Setja skólanum umhverfissáttmála
Við erum skóli á grænni grein

Hafðu samband

Reykholt
Bláskógabyggð 801 Selfoss

480 3020

reykholt@blaskogaskoli.is

Close Menu