Þjóðleikur

Valhópur í leiklist frumsýndi um síðustu helgi leikritið, Útskriftarferðin. Troðfullt var í Aratungu á frumsýningunni og mjög vel mætt á aðra sýningu. Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel og áhorfendur…

Continue Reading

Gleðilegt sumar

Fimmtudaginn 23.apríl er sumardagurinn fyrsti og nemendur heima þann dag. Á föstudaginn er hefðbundinn skóladagur. Á föstudagskvöldið er rennur stóra stundin upp, þegar leikritið Útskriftarferðin verður frumsýnt.    Leiksýning Þjóðleikshópur…

Continue Reading

Grunnskólamót í glímu

  Grunnskólamót íslands í glímu fór fram á Reyðarfirði laugardaginn 11. apríl sl. Bláskógaskóli sendi fjóra keppendur til leiks sem stóðu sig mjög vel og eignuðumst við m.a. einn grunnskólameistara en…

Continue Reading
  • 1
  • 2
Close Menu