Árshátíð Bláskógaskóla

Árshátíð Bláskógaskóla verður haldin fimmtudaginn 10. apríl. Í Reykholti verður hátíðin í Aratungu  kl. 14:00 – 16:00 og á Laugarvatni verður hátíðin í Grunnskólanum og hefst kl. 16:00.

Nemendur og kennarar hafa undanfarna daga undirbúið skemmtiatriði sem á að sýna á hátíðinni.

Foreldrar/forráðamenn, ömmur, afar og aðrir aðstandendur hjartanlega velkomnir.

Close Menu