Árshátíðarundirbúningur

Hér í Bláskógaskóla á Laugarvatni er allt á fullu í árshátíðar og vorundirbúningi.

Verið er að skreyta skólann með gluggamyndum sem nemendur mála og svo er verið að snyrta utandyra líka.

Vonumst til að sjá sem flesta á árshátíðinni á morgun.

1 2 3 4 5

Close Menu