Dagur barnabókarinnar

2. apríl er fæðingardagur H.C. Andersen og hefur dagurinn verið gerður að degi barnabókanna á Íslandi. Í tilefni af þessu var sagan Blöndukútur í Sorpu sem Þórarinn Eldjárn samdi sérstaklega fyrir grunnskólanema í tilefni dagsins lesin í ríkisútvarpinu í morgun kl 9:10. Stór hópur nemenda Bláskógaskóla kom saman og hlustaði á Þórarinn lesa söguna.

IMG_0059

Close Menu