Dans, dans, dans

 

Í næstu viku (25.-28. nóvember) verður öllum nemendum Bláskógaskóla boðið upp á danskennslu. Kennslan fer fram á skólatíma og stendur yfir frá mánudegi  til fimmtudags.

Danskennari er Auður Haraldsdóttir frá Dansskóla Auðar Haralds.

Close Menu