Fjör í stærðfræði

Í stærðfræði hjá 6. og 7. bekk í Reykholti erum við að vinna með mælingar og bjuggum við til 1 fermetra með því að líma límband á gólfið. Allir krakkarnir í hópnum rúmuðust á fermetranum og við hefðum getað bætt nokkrum við án þess að þurfa að stíga á strik. Það er oft gaman í stærðfræði.

image 1 2Close Menu