Foreldrafélag Bláskógaskóla

Ný stjórn hefur tekið við í foreldrafélagi Bláskógaskóla.

 

Herdís Friðriksdóttir tók við formennsku af Öglu Þyri Kristjánsdóttur, Hildur Ósk Sigurðardóttir tók við gjaldkerastarfi af Hildi Maríu Hilmarsdóttur, Elfa Björk Kristjánsdóttir tók að sér starf ritara.

 

Við Hildur þökkum fyrir okkur og vonum að nýrri stjórn farnist vel.

 

kær kveðja, Agla Þyri og Hildur María

Close Menu