Foreldrafélag er starfandi við skólann. Mikilvægt er fyrir skólann að sú starfsemi sé lifandi og virk.  Aðalfundur Foreldrafélags Bláskógaskóla í Reykholti er haldinn að vori.

Stjórn félagsins:

  • Áshildur Sigrún Sigurðardóttir, formaður
  • Elín Svafa Thoroddsen, gjaldkeri 
  • Brigitte Brugger ritari.

Varamenn:

  • Alvin Árnason Poulsen
  • Anna Gréta Ólafsdóttir

Aðalfund foreldrafélagsins skal halda að vori og boða til hans með a.m.k. fimm daga fyrirvara

Close Menu