Frístund – skóladagvistun

Frá og með mánudeginum 16. september verður boðið upp á Frístund eftir að skóla lýkur og til kl. 16 alla virka daga. Allar upplýsingar eru inn á heimasíðu skólans. Starfsstöð Frístundar fyrst um sinn verður í Aratungu.

Close Menu