Frístund er í boði fyrir nemendur í 1.-4. bekk, frá því að skóladegi þeirra lýkur og skólabílar aka úr hlaði, til kl. 16:00, 5 daga vikunnar, þ.e. mánudaga til föstudaga og sjá foreldrar um að að sækja börnin í lok dags.

  • Lára Bergljót Jónsdóttir,  Skólastjóri – yfirumsjón
  • Ásta Rut Sigurðardóttir -umsjónarmaður
  • Anna Maria Marcinkowska – starfsmaður
  • Iryna Kotvytska – starfsmaður
  • Ingvi Rafn Óskarsson – starfsmaður

Skráning fer fram hjá ritara Bláskógaskóla Reykholti í síma 480-3020 eða á netfanginu reykholt@blaskogaskoli.is

Starfsstöð Frístundar er í skólanum

Close Menu