Gaman í snjónum

Margir eru búnir að fá nóg af snjónum undanfarið en nemendur Bláskógaskóla eru ekki búnir að fá nóg.  Hópurinn tók sig saman og gerði marga stóra og flotta snjókarla á skólalóðinni í vikunni. Glæsilegur hópur karla af öllum stærðum og gerðum.  Fleiri myndir má sjá í myndasafninu hér til vinstri.

Framundan er vetrarfrí á mánudag og þriðjudag.

Skólinn hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 4. mars.

IMG_0004 IMG_0016 IMG_0019 IMG_0023

Close Menu