Glímumót

Grunnskólamót Íslands í glímu fór fram í Reykjanesbæ 10. mars síðast liðinn. Bláskógaskóli Reykholti sendi þrjá keppendur í 6. bekk, stráka sem stóðu sig mjög vel. Fróði Larsen sigraði, Tristan Morthens lenti í öðru sæti og Kjartan Helgason í því þriðja. Til hamingju strákar.

Close Menu