Haustgönguferðir

Í næstu viku 9.-13. september verða daglegar gönguferðir hjá öllum nemendum Bláskógaskóla.
Það er því mikilvægt að nemendur séu klæddir við hæfi og í góðum skóm.

Göngukveðjur,
Starfsfólk Bláskógaskóla

Close Menu