Haustþing kennara

Fimmtudaginn 2. október hefst haustþing grunnskólakennara og verða kenndar 5 kennslustundir þann dag og nemendum þá ekið heim.

Föstudaginn 3. október er haustþing leik- og grunnskólakennara og Bláskógaskóli því lokaður.

Close Menu