Kynningafundur fyrir foreldra unglinga (8.-10.bekk) Laugarvatni

Miðvikudaginn 4. september kl. 15:10 verður kynningarfundur í Reykholti fyrir foreldra unglinga á Laugarvatni. Þarna gefst foreldrum tækifæri til að skoða húsnæði skólans og hitta kennara sem kenna náttúrufæði, stærðfræði og valgreinar.

Foreldrar eru hvattir til að mæta og nýta þetta tækifæri til að hitta kennarana og sjá umhverfið sem unglingarnir eru í tvisvar í viku 
Hefðbundnir haustkynningarfundir verða auglýstir síðar.

Close Menu