Lestrarátak

Í lok lestrarátaks var haldin lestrarhátíð hjá 1. – 7. bekk í Reykholti.  Nemendur lásu og fluttu efni. Eldri nemendur fluttu frumsamin ljóð og spuna. Yngri nemendur fluttu stafasögur og sögðu brandara. Eftir fengu nemendur heimabakaðar kökur frá kennurum og svala. Allir fóru sáttir heim.
Kveðja,
nemendur og kennarar í 1. – 7. bekk.
1 2 3
Close Menu