Maximus Músikus kætist í kór

Sinfóníuhljómsveit Íslands verður á Selfossi 23. apríl ásamt kór sem samanstendur af 200-250 börnum og unglingum. Það er verkefnið „Maximus Músikus kætist í kór“ sem verður á dagskrá og er ætlað elstu tveimur árgöngum leikskólabarna og grunnskólabörnum í 1.-5 bekk. á Suðurlandi.  Nemendur í Bláskógaskóla 1. – 5. bekkur fara í rútu ásamt eldri leikskólabörnum og verða komin heim í hádegismatinn.

Sumardagurinn fyrsti er 24. apríl og frí í skólanum.

Close Menu