Öskudagsskemmtun

Miðvikudaginn 26. febrúar verður haldin öskudagsskemmtun fyrir 1.-6. bekk í íþróttahúsinu. Skemmtunin hefst kl.13:00 og lýkur kl.15:00. Þess utan er hefðbundinn skóladagur. Strax eftir hádegismat gefst nemendum tími til að undirbúa sig (búninginn) fyrir ballið. 6. bekkur og foreldrar þeirra sjá um skemmtunina þar sem 7. bekkur er staddur í skólabúðum á Reykjum þessa vikuna. Aðgangseyrir er kr. 400.

Close Menu