Bláskógaskóli Reykholti

Fréttaveita

Starfsdagar á mánudag og þriðjudag!

Nú höfum við ákveðið að fara að tilmælum Sambands sveitarfélaga og hafa starfsdag í Bláskógaskóla Reykholti mánudaginn 16. mars.Þessi starfsdagur er tileinkaður COVID-19, eins og allir vita og hefur ekki…

Vegna kórónuveirufaraldurs

Að tilmælum landlæknis höfum við nú breytt vinnulagi í útdeilingu ávaxta á morgnana. Hanskaklæddir kennarar rétta nú nemendum þá ávexti sem þeir biðja um.Í mötuneytinu hafa líka orðið þær breytingar…

Öskudagsskemmtun

Miðvikudaginn 26. febrúar verður haldin öskudagsskemmtun fyrir 1.-6. bekk í íþróttahúsinu. Skemmtunin hefst kl.13:00 og lýkur kl.15:00. Þess utan er hefðbundinn skóladagur. Strax eftir hádegismat gefst nemendum tími til að…

APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár fellur allt starf á vegum Bláskógabyggðar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar.Þetta á við um grunnskóla, leikskóla, og frístundastarf; einnig íþróttamannvirki, mötuneyti, gámasvæði og skrifstofur…

Starf stuðningsfulltrúa

Bláskógaskóli Reykholti auglýsir lausa stöðu stuðningsfulltrúa á yngsta stigi.Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist á netfangið reykholt@blaskogaskoli.isFrekari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 480-3020, eða með ofangreindu…

Skóli hættir kl. 11:30 í dag

Í ljósi appelsínugulrar viðvörunar, yfirvofandi hvassviðris, hálku og mikils skafrenningsfóðurs keyrum við nemendur heim kl. 11:30 í dag mánudag 13. janúar. Frístund fellur niður. Á morgun þriðjudag er starfsdagur kennara…

námsVefir

Menntamálastofnun
Skólavefurinn
ut torg
Námsvefur um upplýsingatækni fyrir kennara í leikskóla og á yngsta stigi grunnskóla
Listavefur
Hér eru skrefin 7 sem þarf að stíga til að verða skóli á grænni grein:
1. skref: Stofna umhverfisnefnd
2. skref: Meta stöðu umhverfismála innan skólans
3. skref: Gera áætlun um aðgerðir og markmið til umhverfisbóta í skólanum
4. skref: Sinna stöðugu eftirliti og endurmati á þeim markmiðum sem sett voru
5. skref: Upplýsa nemendur og starfsmenn um sjálfbærni og umhverfismál og tengja vinnuna grunnþáttum aðalnámskrár
6. skref: Kynna stefnu sína út á við og vinna að sameiginlegum verkefnum með foreldrum og nærsamfélagi
7. skref: Setja skólanum umhverfissáttmála
Við erum skóli á grænni grein

Hafðu samband

Reykholt
Bláskógabyggð 801 Selfoss

480 3020

reykholt@blaskogaskoli.is

Close Menu