Áfallateymi er starfandi við skólann. Hlutverk þess er að bregðast við og skipuleggja viðbrögð við áföllum er snerta skólann og gera áætlun um framhaldsaðgerðir.
Áfallateymi samanstendur af:
- Skólastjóra
- Aðstoðarskólastjóra
- Fulltrúa kennara
- Hjúkrunarfræðingi
Hægt er að kalla inn eftir þörfum aðra aðila s.s. ritara, skólsálfræðing, öryggistrúnaðarmann eða sóknarprest.
Hér má sjá áfallaáætlun í heild sinni: Áfallaáætlun