Varðandi myndbirtingar þá þarf að gera greinarmun á því hvort um er að ræða mynd af viðburði eða af tilteknum og jafnvel nafngreindum einstaklingi. Alla jafna mega myndir sem teknar eru á viðburðum vera á opnum svæðum á meðan myndir af einstökum og jafnvel nafngreindum börnum eiga betur heima á læstum svæðum.

Við birtum ekki myndir af nemendum nema með undirskrift forráðamanna. Forráðamenn geta óskað eftir að engar myndir birtist af sínum börnum. Eyðublað þess efnis er hér.

Close Menu