Samfélagsfræðiverkefni

Nemendur í 6-7 bekk hafa verið að í samstarfi við 4-5 bekk í samfélagsfræði í vetur. Þau hafa unnið í hópum með Íslandskort sem þau teiknuðu og merktu inn á helstu jökla, vötn, hringveginn, eldfjöll, nokkur stærstu fjöll landsins og núna seinast helstu jarðvarmavirkjanir og hitaveitur.

Ljósmynd 1 Ljósmynd 2

Close Menu