Síðasti skóladagurinn

IMG_0318 IMG_0328Síðasta skóladaginn var ratleikur og grill hjá nemendum og starfsfólki Bláskógaskóla. Myndirnar eru teknar  bæði á Laugarvatni og Reykholti.   Allir skemmtu sér konunglega í góða veðrinu.

Skólaslit verða  4. júní.  Í Reykholti kl. 10.00 og á Laugarvatni kl. 13.00

Starfsfólk Bláskógaskóla þakkar nemendum og aðstandendum  þeirra fyrir skólaárið sem er að líða. Hafið það gott í sumarfríinu.

Close Menu