Skóla aflýst vegna veðurs

Í ljósi þess að veðurspár hafa gengið eftir og allt er orðið kolófært í uppsveitum Árnessýslu
höfum við ákveðið að taka af allan vafa og aflýsa skólahaldi í Bláskógaskóla Reykholti á morgun miðvikudag 11. desember.
Við sjáumst aftur að morgni fimmtudags 12. des.
Bkv.
Hreinn og Lára Bergljót

Close Menu