Skólafærninámskeið

Miðvikudaginn 4.september kl. 16:00 er foreldrum nemenda í 1.bekk boðið á skólafærnimámskeið í Reykholti. Katrín Andrésdóttir kennsluráðgjafi verður með fræðslu um lestrarferlið og málþroska barna. Umsjónarkennarar munu einnig spjalla við foreldra.

Close Menu