Skólahreysti

Miðvikudaginn, 11. des. sl. fór fram undankeppnin fyrir skólahreysti 2014. Nemendur í 8.-10. bekk höfðu tök á að keppa en 8 nemendur tók þátt og stóðu sig vel. Keppnin í suðurlandsriðlinum fer svo fram í mars en þangað ætlum við að senda vel þjálfað lið til leiks.

Hér koma nöfnin á þeim sem voru í þremur efstu sætum:

 

Strákar

Bjarki Bragason

Tryggvi Kolbeinsson

Gústaf Sæland

 

Stelpur

Rannveig Góa Helgadóttir

Ragnheiður Jónsdóttir

Sóley Erna Sigurgeirsdóttir

OLYMPUS DIGITAL CAMERA OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Close Menu