Skólaslit

Þessi glæsilegi hópur útskrifaðist úr 10. bekk föstudaginn 31. maí en þá var skólanum slitið. Næsta skólaár hefst 22. ágúst með skólasetningu kl.14:00. Hafið það gott í sumar.

Close Menu