Skreytingadagur

Í dag , föstudag er skreytingadagur í Bláskógaskóla á Laugarvatni.  Jólatónlist ómar um húsið, gluggar eru málaðir og stofur eru skreyttar. Boðið er upp á heitt kakó og piparkökur á ganginum. 

1. 2. 3.

Close Menu