Spilaval

Spilaval var í fyrsta skipti í boði á þessari önn sem er að klárast og hefur mælst vel fyrir hjá nemendum og kennara. Við höfum lært mörg ný spil, reglur og umfram allt haft það skemmtilegt. Hér reynir á samskipti, traust, kænsku og margt fleira. Myndirnar sína nemendur spila ,,Kjaftöskju” en þar reynir á orðskilning, rökræður og sannfæringarkraft.

 

Spilaval verður aftur í vali á næstu önn og við hlökkum rosalega mikið til.

 

Bestu kveðjur frá nemendum og kennara í spilavali.

sp spil

Close Menu