Stærðfræði

Undanfarnar vikur höfum við verið með stærðfræði hringekju. Ýmislegt hefur verið í boði. Við erum með þrjár stöðvar með kennurum og eina “frjálsa”. Fjórir hópar og tvisvar í viku. Þetta eru fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Núna leggjum við áherslu á tímann og erum með klukkuverkefni.

Kveðja frá 3. bekk.

s1 s2 s4 s6 s8

Close Menu