Starfsdagar á mánudag og þriðjudag!

Nú höfum við ákveðið að fara að tilmælum Sambands sveitarfélaga og hafa starfsdag í Bláskógaskóla Reykholti mánudaginn 16. mars.
Þessi starfsdagur er tileinkaður COVID-19, eins og allir vita og hefur ekki áhrif á boðaðan starfsdag á þriðjudaginn 17. mars. Það verða því tveir starfsdagar í röð hjá okkur.
Þetta ástand reynir á okkur öll og við hvetjum til rósemi og yfirvegunar.
Það er vinna í gangi hjá Sambandi sveitarfélaga um helgina og nánari leiðbeinginar hafa verið boðaðar svo við biðjum ykkur öll fylgjast vel með tölvupóstum og samfélagsmiðlum.

Close Menu