Stóra upplestrarkeppnin

Seinni lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnessýslu 7. bekk fór fram á Flúðum í gær. Hátíðin tókst í alla staði vel og lásu tíu nemendur frá Flúðaskóla, Flóaskóla, Bláskógaskóla, Kerhólsskóla og Þjórsárskóla.
Fyrir hönd Bláskógaskóla kepptu Karl Jóhann og Lára Björk. Þau stóðu sig bæði afar vel og auðheyrt að þau höfðu lagt mikla vinnu í að undirbúa sig. Lára hafnaði í þriðja sæti.

sigurvegarar (2)

Close Menu