Undankeppnin fyrir stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk

Í dag héldum við undankeppni fyrir stóru upplestrarkeppnina hér í Reykholti. Við sendum 2 fulltrúa og 2 til vara á upplestrarkeppnina sjálfa þann 6. mars í Kerhólsskóla. Þeir sem urðu fyrir valinu eru Magnús Hafsteinsson og Matthías Jens Ármann, til vara eru Kristján Þór Pálmason og Magnús Skúli Kjartansson. Þeir stóðu sig allir með sóma.

Close Menu