Upphaf skólaársins

Nú eru þrír dagar liðnir af þessu skólaári. Nemendur í 5.-10. bekk mættu til starfa á föstudaginn og í gær bættust svo nemendur í 1.-4. við. Ekki er annað að sjá en nemendur séu kátir og tilbúnir að takast á við áskoranir og tækiæri á nýju ári.

Hér að neðan gefur að líta samstarfsverkefni sem nemendur í unglingadeild unnu í myndmenntavali. Myndin er unnin með kolum og krít.IMG_0389

Close Menu