Útiskóli

Í útiskóla í dag færðum við útiskólakistuna okkar úr Dvergheimum á 345 svæðið.  345 svæðið er leynisvæði sem er staðsett í skóginum við afleggjarann upp að gömlu tjaldmiðstöðinni.

mynd 1 mynd 2

Close Menu