Vetrarfrí

Mánudaginn 17. febrúar er starfsdagur kennara í skólanum og nemendur því heima þann dag. Fimmtudaginn 20. febrúar eru foreldraviðtöl, nemendur fá miða með sér heim í vikunni með tímasetningu á viðtalinu hjá hverjum og einum. Mánudaginn 24. febrúar og þriðjudaginn 25. febrúar er vetrarfrí í skólanum.

Close Menu